Taekwondofólk Ármanns 2018

Á 130 ára afmælishátíð Ármanns var íþróttafólki félagsins veittar viðurkenningar.

Álfdís og Hákon

Íþróttamaður taekwondo deildar Ármanns 2018 er Hákon Jan Norðfjörð, efnilegasti taekwondo iðkandi Ármanns 2018 er Álfdís Freyja Hansdóttir.

Auk þess voru Antje og Inga sæmdar silfurmerki Ármanns fyrir störf þeirra í þágu félagsins.

Að auki fengu Hákon, Gerður og Eyþór úthlutað styrkjum úr afrekssjóði Ármanns.