RIG 2017

Opnunarsýning RIG 2017

Þann 29. janúar kepptu Ármenningar á RIG, en keppnin er nú haldin í 10. sinn. Keppnin í Taekwondo fór fram í frjálsíþróttahöllinni við Laugardal og áttum við keppendur í bæði sparring og poomsae.

Ármenningar tóku inn talsvert af verðlaunapeningum ásamt því að eiga konu mótsins, en fyrir valinu varð Álfdís Freyja Hansdóttir fyrir glæsilegan árangur í Poomsae.
Eftir mót var sýning í hátíðarsalnum þar sem Taekwondo fólk, undir stjórn Helga Rafns þjálfara Keflavíkur, sýndi glæsilegt atriði fyrir gestum opnunarhátíðarinnar.

Ármenningar þakka TKÍ og keppendum öllum gott mót og vonast til að sjá sem flesta að ári!

Keppendur hita upp
Keppendur hita upp
Opnunarsýning RIG 2017
Opnunarsýning RIG 2017

Úrslit Ármenninga voru sem hér segir:

Poomsae
Gerður Eva Halldórsdóttir Gull í einstaklings B junior
Álfdís Freyja Hansdóttir Gull í einstaklings B cadet
Sverrir Þór Vilhjálmsson Brons í einstaklings B cadet
Viktor Snær Flosason Brons í einstaklings A junior
Hákon Jan Norðfjörð Silfur í einstaklings A junior
Eyþór Atli Reynisson Gull í einstaklings A junior
Eyþór Atli Reynisson & Hákon Jan Norðfjörð & Viktor Snær Flosason Gull í A hópar
Álfdís Freyja Hansdóttir & Gerður Eva Halldórsdóttir & Samar E Zahida Uz Zaman Silfur í A hópar
Eyþór Atli Reynisson & Samar E Zahida Uz Zaman Gull í A pör
Hákon Jan Norðfjörð & Álfdís Freyja Hansdóttir Brons í A pör
Samar E Zahida Uz Zaman Gull í A senior
Sparring
Snorri Bjarkason Gull í cadet -45kg
Vilhjálmur Þór Olsen Gull í cadet -37kg
Halldór Freyr Grettisson Gull í junior -55kg
Rán Chang Hlésdóttir Brons í cadet -37kg