Poomsae Æfingabúðir

Edina og Lisa, sem eru Poomsae fólki að góðu kunnar, koma í heimsókn helgina 10. – 12. mars og verða með æfingabúðir í Ármanni.
Dagskrá æfingabúðanna má sjá hér að neðan og skráning fer fram hér.
Hvetjum ykkur til að skrá ykkur sem fyrst því þegar hámarksfjölda á hverja æfingu er náð þá verður lokað fyrir skráningu á þá tilteknu æfingu.

 

Dagskrá æfingabúða
Dagskrá æfingabúða