Annarlok 2017

Jólaæfing fór fram í gær, þann 18. desember þar sem allir iðkendur komu saman, tóku léttar spark æfingar og leiki. Þá fór fram afhending Kukkiwon skírteina, en eftirtaldir tóku próf á árinu: Antje Müller Dietersdóttir: 3. dan Viktor Snær Flosason: 2 dan Gerður Eva Halldórsdóttir: 1. dan Álfdís Freyja Hansdóttir: 1. poom Snorri Bjarkason: 1. […]


Beltapróf 13. desember

Þann 13. desember verður beltapróf fyrir alla hópa. Prófið byrjar klukkan 17:00 og er prófgjaldið 2500 kr. Innifalið í því er skírteini og nýtt belti (eða rönd). Fyrir þá próftaka sem eru að taka próf í fyrsta sinn eru nokkur atriði sem hafa ber í huga: Mæta tímanlega Vera snyrtilegur og í hreinum dobok Sýna […]


Ármenningar Íslandsmeistarar í Poomsae 2017

Laugardaginn 14. október var haldið Íslandsmeistaramót í tæknihluta taekwondo. Mótið fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum.  Auk hefðbundinnar keppni í einstaklings-, para- og hópaflokkum var nú keppt í fyrsta sinn á Íslandsmóti í freestyle tækni. Ármann átti 21 keppanda á mótinu og unnu þeir samtals til 28 verðlauna, þar af 9 gullverðlauna, 11 silfurverðlauna […]


European Poomsae Championship 2017

Landsliðsþjálfari Poomsae landsliðsins hefur valið fimm þátttakendur til keppni fyrir Íslands hönd á European Poomsae Championship sem fram fer á Rhodes í Grikklandi dagana 7. og 8. maí nk. Ármenningar eiga þrjá keppendur í þeim hópi, en þeir eru: Eyþór Atli Reynisson Hákon Jan Norðfjörð Viktor Snær Flosason Afturelding eiga tvo keppendur, en það eru […]


Belgian Open 2017

Eyþór, Hákon, Halldór, Meisam, Snorri og Viktor kepptu á Belgian Open helgina 18. – 19. mars ásamt Vigdísi og Maríu frá Aftureldingu. Keppni fór fram í Lommel og voru 385 keppendur skráðir til leiks, keppt á 10 sparring gólfum og 5 poomsae gólfum. Viktor sló í gegn í Freestyle Poomsae og nældi sér í silfur. […]


Dagskrá æfingabúða

Poomsae Æfingabúðir

Edina og Lisa, sem eru Poomsae fólki að góðu kunnar, koma í heimsókn helgina 10. – 12. mars og verða með æfingabúðir í Ármanni. Dagskrá æfingabúðanna má sjá hér að neðan og skráning fer fram hér. Hvetjum ykkur til að skrá ykkur sem fyrst því þegar hámarksfjölda á hverja æfingu er náð þá verður lokað […]


RIG 2017

Þann 29. janúar kepptu Ármenningar á RIG, en keppnin er nú haldin í 10. sinn. Keppnin í Taekwondo fór fram í frjálsíþróttahöllinni við Laugardal og áttum við keppendur í bæði sparring og poomsae. Ármenningar tóku inn talsvert af verðlaunapeningum ásamt því að eiga konu mótsins, en fyrir valinu varð Álfdís Freyja Hansdóttir fyrir glæsilegan árangur […]

Opnunarsýning RIG 2017

Íslandsmót í Poomsae 2016

Íslandsmótið í Poomsae var haldið í Skelli, bardagasal Ármenninga þann 15. október. Ármenningar höfðu titil að verja og lögðust allir sem einn á árarnar til að halda titilinum heima og ÞAÐ TÓKST! Annað árið í röð  hömpum við Íslandsmeistaratitlinum í poomsae. Að auki áttu Ármenningar mann og konu mótsins, þau Eyþór og Zamar. Mótstjórn Tkí, […]


HM Poomsae 2016

Næstkomandi helgi, 29. september – 2. október fer fram heimsmeistarmót í Poomsae í Lima, Perú. Ármenningar eiga hvorki meira né minna en fjóra keppendur á því móti: Eyþór Atla Reynisson, Hákon Jan Norðfjörð, Samar-E-Zahida Uz-Zaman og Viktor Snæ Flosason. Írunn Ketilsdóttir og Inga Eyþórs eru með okkar fólki, þeim til halds og traust og sendum […]


EM Cadet 2016

Næstkomandi helgi, 8. – 11. september fer fram Kyorugi Evrópumeistaramótið í Cadet. Að þessu sinni er mótið haldið í Búkarest, Rúmeníu og senda Ármenningar tvo keppendur, Halldór Frey Grettisson og Snorra Bjarkason. Með þeim til halds og traust verður Meisam Rafiei og óskum við þeim góðs gengis!