Myndataka Svartbeltinga


Um síðustu helgi bauð Spessi þeim svartbeltingum sem ekki eru rammaðir upp á vegg í salnum okkar í myndatöku.
Myndatakan fór fram í glæsilegu stúdíói Spessa við Köllunarklettsveg.

Útkoman er óaðfinnanleg enda sérlega glæsilegt fólk og frábær ljósmyndari á ferð!