Foreldrafélag

Foreldrafélag Taekwondodeildar Ármanns hefur það hlutverk að aðstoða þjálfara og stjórnendur deildarinnar við skipulagningu móta á vegum deildarinnar, fjáröflun og annað tilfallandi sem viðkemur þjálfun og hvatningu iðkendanna okkar.
Aðkoma foreldra er iðkandanum nauðsynleg til að ná langt í íþróttinni.

Stjórn foreldrafélagsins hefur yfirsýn yfir væntanlega atburði sem deildin tekur þátt í eða eru á vegum hennar. Mikilvægt er að tilfallandi verkefni skiptist jafnt á milli þeirra foreldra sem tilheyra félaginu. Foreldrafélagið skipuleggur þau verkefni sem framundan eru og setur sig í samband við þá aðila sem taka þátt í þeim.

Stjórn foreldrafélagsins skipa:
Anna Dóra Sverrisdóttir (Kristín María, Sverrir)
Erna Héðinsdóttir (Brilli, Höskuldur, Hólmfríður)
Guðmundur Páll Ólafsson (Óli)
Margrét Rannveig Halldórsdóttir (Halldór Freyr, Þórdís Birna)
Kristín Vilhjálmsdóttir (Villi)

Hjálparkokkar eru:
Bryndís Pétursdóttir (Hákon Jan)
Grettir Einarsson (Halldór Freyr, Þórdís Birna)
Hjálmar Elíesersson (Gunnar, Elíeser)
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson (Kristín María, Sverrir)