Fjórir Ármenningar á HM í Taipei


Landsliðsþjálfari Íslands í formum hefur tilkynnt þann hóp sem fer fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótið sem haldið verður í Taipei í Taiwan.

Fjórir Ármenningar eru í hópnum.

Álfdís Freyja Hansdóttir, Gerður Eva Halldórsdóttir, Hákon Jan Norðfjörð og Eyþór Atli Reynisson

Álfdís Freyja Hansdóttir

Álfdís Freyja Hansdóttir Keppir í Junior hópa

Gerður Eva Halldórsdóttir

Gerður Eva Halldórsdóttir Keppir í Junior para og Junior hópa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hákon Jan Norðfjörð

Hákon Jan Norðfjörð Keppir í Junior einstaklings og Junior hópa

Eyþór Atli Reynisson

Eyþór Atli Reynisson Keppir í Junior para og Junior hópa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Landsliðshópur fyrir HM í poomsae ásamt landsliðsþjálfara

Við óskum þessu frábæra íþróttafólki til hamingju með valið og erum þess fullviss að þau verði landi og þjóð til sóma.