European Poomsae Championship 2017

Landsliðsþjálfari Poomsae landsliðsins hefur valið fimm þátttakendur til keppni fyrir Íslands hönd á European Poomsae Championship sem fram fer á Rhodes í Grikklandi dagana 7. og 8. maí nk. Ármenningar eiga þrjá keppendur í þeim hópi, en þeir eru:

Eyþór Atli Reynisson
Hákon Jan Norðfjörð
Viktor Snær Flosason

Afturelding eiga tvo keppendur, en það eru þær María Guðrún Sveinbjörnsdóttir og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir

Við sendum þeim öllum hamingjuóskir með valið!