EM Cadet 2016


Næstkomandi helgi, 8. – 11. september fer fram Kyorugi Evrópumeistaramótið í Cadet. Að þessu sinni er mótið haldið í Búkarest, Rúmeníu og senda Ármenningar tvo keppendur, Halldór Frey Grettisson og Snorra Bjarkason.

Með þeim til halds og traust verður Meisam Rafiei og óskum við þeim góðs gengis!