Beltapróf 13. desember

Þann 13. desember verður beltapróf fyrir alla hópa. Prófið byrjar klukkan 17:00 og er prófgjaldið 2500 kr. Innifalið í því er skírteini og nýtt belti (eða rönd).

Fyrir þá próftaka sem eru að taka próf í fyrsta sinn eru nokkur atriði sem hafa ber í huga:

  • Mæta tímanlega
  • Vera snyrtilegur og í hreinum dobok
  • Sýna þjálfurum og öðrum próftökum virðingu

 

Prófkröfur Ármanns má nálgast hér