Æfingatafla

Æfingar haustið 2019

Taflan er birt með fyrirvara um breytingar. Frekari útskýringar á hópunum er að finna neðar á síðunni. Ef þú ert í vafa hvaða hópur hentar þér, þá mætir þú bara og ræðir við þjálfarana. Hlökkum til að sjá þig!
Prófaðu Taekwondo frítt til prufu! Við tökum vel á móti öllum!

Stundatafla haust 2019

KRÍLI
Krílatímar eru fyrir 3-6 ára börn.
Æfingagjöld 12.000

Börn 6-8 ára byrjendur – Gulur hópur
Krakkahópur – byrjendur upp í appelsínugult belti.
Aldursbil: 6-8 ára
Æfa tvisvar sinnum í viku – klukkutíma í senn
Æfingagjöld: 25.000
Foreldrar athugið:  Drekarnir æfa alltaf á sama tíma og yngstu byrjendurnir.  Því er upplagt fyrir ykkur að koma og æfa um leið og krakkarnir.

Framhaldshópur og byrjendur 9-12 ára  – Blár hópur
Krakkahópur – byrjendur upp í rautt belti.
Aldursbil: 9-12 ára
Æfa þrisvar sinnum í viku – klukkutíma í senn.
Æfingagjöld: 35.000

Byrjendur 13 ára og eldri – Grænn hópur
Blandaður hópur – unglingar/fullorðnir byrjendur.
Aldursbil: 13 ára byrjendur.
Æfa þrisvar sinnum í viku.
Æfingagjöld 37.000

Meistaraflokkar Ármanns – Rauður hópur
Unglingar og fullorðnir með hærri belti. Æfingarnar ætlaðar þeim sem lengst eru komnir.
Aldursbil: 13 ára rautt belti og uppúr.
Æfa fimm sinnum í viku með ýmsum valmöguleikum.
Æfingagjöld: 39.000

10 tíma klippikort
Langar þig að prófa Taekwondo en getur ekki mætt alla önnina? Ertu í öðru félagi og langar að prófa að æfa með Ármenningum öðru hvoru?
Verð 10.000 (gildir ekki í krílatímana)

Æfingagjöld eru birt með fyrirvara um breytingar

Upplýsingar um þjálfara má finna hér

Fyrirspurnir skal senda á taekwondo[at]armenningar.is