Búið er að opna fyrir skránigar á sumaræfingar.
Æfingarnar eru frá 4. júní til og með 20. júlí.
12 ára og eldri
mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 17:00 til 18:00
11 ára og yngri
þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 17:00 til 18:00
Skráning á armenningar.felog.is