Æfingar haustið 2018

Æfingar hefjast næsta föstudag (fyrir utan kríli sem hefjast 8.sept og verða auglýst sérstaklega).

Meisam flutti til Bandaríkjanna í haust en í stað hans mun Arnar Bragason taka við sem yfirþjálfari í sparring. Við bjóðum Arnar velkominn í þjálfarateymi Ármanns og hlökkum til komandi annar. Sparring æfingar verða á miðvikudögum hjá öllum flokkum.

Vorönn 2019

Smelltu á hópinn í töflunni til að fá frekari upplýsingar.
 
 
mánudagur
 • 16:00 > 17:00
  blank
 • 17:00 > 18:00
  Börn 6-9 ára
  Krakkahópur – byrjendur upp í appelsínugult belti.

  Börn 6-9 ára

  Byrjendur upp í appelsínugult belti. Æfa þrisvar sinnum í viku – klukkutíma í senn Æfingagjöld: 33.000 Foreldrar athugið: Drekarnir æfa alltaf á sama tíma og yngstu byrjendurnir. Því er upplagt fyrir ykkur að koma og æfa um leið og krakkarnir.
 • Krakkahópur – byrjendur upp í appelsínugult belti.
 • 17:00 > 18:00
  Drekar 12 ára og eldri
  Blandaður hópur – unglingar/fullorðnir byrjendur

  Drekar 12 ára og eldri

  Blandaður hópur – unglingar/fullorðnir byrjendur en líka lengra komnir sem vilja/geta ekki verið á jafn krefjandi æfingum og eru hjá meistaraflokknum. Æfingagjöld 37.000
 • 12 ára byrjendur og uppúr bæði byrjendur og lengra komnir
 • 18:00 > 19:30
  Meistaraflokkar
  Unglingar og fullorðnir með hærri belti.

  Meistaraflokkar

  Æfingarnar miða að því að undirbúa framtíðar keppendur Ármanns á alþjóðavettvangi. Aldursbil: 12 ára blátt belti og uppúr.
 • 12 ára blátt belti og uppúr
þriðjudagur
 • 16:00 > 17:00
  blank
 • 17:00 > 18:00
  Börn 9-12 ára
  Krakkahópur – byrjendur upp í rautt belti.

  Börn 9-12 ára

  Byrjendur upp í rautt belti. Æfingagjöld: 35.000
 • Krakkahópur – byrjendur upp í rautt belti.
 • 18:00 > 20:00
  Meistaraflokkar
  Unglingar og fullorðnir með hærri belti.

  Meistaraflokkar

  Æfingarnar miða að því að undirbúa framtíðar keppendur Ármanns á alþjóðavettvangi. Aldursbil: 12 ára blátt belti og uppúr.
 • 12 ára blátt belti og uppúr
miðvikudagur
 • 16:00 > 17:00
  Börn 9-12 ára
  Krakkahópur – byrjendur upp í rautt belti.

  Börn 9-12 ára

  Byrjendur upp í rautt belti. Æfingagjöld: 35.000
 • Krakkahópur – byrjendur upp í rautt belti.
 • 17:00 > 18:00
  Börn 6-9 ára
  Krakkahópur – byrjendur upp í appelsínugult belti.

  Börn 6-9 ára

  Byrjendur upp í appelsínugult belti. Æfa þrisvar sinnum í viku – klukkutíma í senn Æfingagjöld: 33.000 Foreldrar athugið: Drekarnir æfa alltaf á sama tíma og yngstu byrjendurnir. Því er upplagt fyrir ykkur að koma og æfa um leið og krakkarnir.
 • Krakkahópur – byrjendur upp í appelsínugult belti.
 • 17:00 > 18:30
  Sparring fyrir 12 ára og eldri
  12 ára og uppúr bæði byrjendur og lengra komnir

  Sparring fyrir 12 ára og eldri

  Sparring fyrir 12 ára og eldri. Blandaður hópur – unglingar og fullorðnir. Byrjendur og lengra komnir
 • Blandaður hópur – unglingar og fullorðnir. Byrjendur og lengra komnir
 • 18:30 > 19:30
  blank
 • 19:30 > 20:30
  Free-style
  12 ára og eldri með rautt belti og hærra

  Free-style

  Æfingar undir stjórn fimleikaþjálfara. Æfingagjöld 12.000 Skránging á taekwondo@armenningar.is Með fyrirvara um nægan fjölda iðkenda.
 • Æfingar undir stjórn fimleikaþjálfara.
fimmtudagur
 • 16:00 > 17:00
  blank
 • 17:00 > 19:00
  Opinn tími

  Opinn tími

  Opnir tímar þar sem boðið verður upp á mismunandi æfingar og gestakennara.
 • Mismunandi æfingar 1-2 tímar
föstudagur
 • 16:00 > 17:00
  Börn 9-12 ára
  Krakkahópur – byrjendur upp í rautt belti.

  Börn 9-12 ára

  Byrjendur upp í rautt belti. Æfingagjöld: 35.000
 • Krakkahópur – byrjendur upp í rautt belti.
 • 17:00 > 18:00
  Börn 6-9 ára
  Krakkahópur – byrjendur upp í appelsínugult belti.

  Börn 6-9 ára

  Byrjendur upp í appelsínugult belti. Æfa þrisvar sinnum í viku – klukkutíma í senn Æfingagjöld: 33.000 Foreldrar athugið: Drekarnir æfa alltaf á sama tíma og yngstu byrjendurnir. Því er upplagt fyrir ykkur að koma og æfa um leið og krakkarnir.
 • Krakkahópur – byrjendur upp í appelsínugult belti.
 • 17:00 > 18:00
  Drekar 12 ára og eldri
  Blandaður hópur – unglingar/fullorðnir byrjendur

  Drekar 12 ára og eldri

  Blandaður hópur – unglingar/fullorðnir byrjendur en líka lengra komnir sem vilja/geta ekki verið á jafn krefjandi æfingum og eru hjá meistaraflokknum. Æfingagjöld 37.000
 • 12 ára byrjendur og uppúr bæði byrjendur og lengra komnir
 • 18:00 > 19:00
  Meistaraflokkar
  Unglingar og fullorðnir með hærri belti.

  Meistaraflokkar

  Æfingarnar miða að því að undirbúa framtíðar keppendur Ármanns á alþjóðavettvangi. Aldursbil: 12 ára blátt belti og uppúr.
 • 12 ára blátt belti og uppúr

Skráning hér

Æfingataflan er birt með fyrirvara um breytingar.